Grunnnámskeið 18. júlí

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið sett upp annað grunnnámskeið miðvikudaginn 18. júlí á Miklatúni frá kl 19:00-21:00. Eins og áður verður leitast eftir að kynna fyrir nemendum fluguköst með einhendu á sem einfaldastan og skemmtilegastan hátt. Markmið hvers námskeiðs er að í lok námskeiðs geti hver og einn kastað áreynslulaust með góðri tækni og fari sáttur heim.

 Námskeiðsgjald er 5000 kr og komast 5 manns á námskeiðið.

Skráning er á borkur.smari@gmail.com eða í síma 666-1990.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband